Hnökralaus innritun
Innritaðu þig áreynslulaust, að heiman eða hvaðan sem er.
Innritun
Innritaðu þig og farangurinn þinn í sama mund.
Merking
Búðu til rafrænt töskumerki í appinu og skráðu það á farangurinn þinn.
Skila farangri
Skilaðu farangrinum í sjálfsinnritunarstöð á flugvellinum.